Lífstílsmóttaka

Móttakan felur í sér heilsufarsmælingar sem eru blóðþrýstingsmælingar og blóðsykursmælingar, ráðleggingar, leiðbeiningar og forvarnir varðandi holla lifnaðarhætti og lýðheilsu.

Einnig er boðið upp á eftirfylgni.

Blóðþrýstingsmæling

Blóðþrýstingsmælingar eru fyrir fólk sem fylgjast vill með líkamsástandi sínu t.d. með tiliti til áhættuþátta. Einnig nytsamlegt fyrir alla þá sem hafa mælst með of háan blóðþrýsting áður og vilja vita ástand sitt í dag.

Með aldrinum eykst áhætta á hjarta- og æðasjúkdómum og af þeim sökum er mikilvægt að fylgjast með sínu heilsufari er varðar þá þætti. Blóðþrýstingarmælingar eru mikil þáttur í því eftiliti. Einnig er mikilvægt að einstaklingar sem hafa sögu um hjarta- og æðasjúkdóma fylgist vel með blóðþrýstingi sínum.

Blóðsykursmælingar

Fólk sem hefur grun um að hafa mögulega hækkaðan blóðsykur eða telur sig vera í áhættuhópi um sykursýki.
Mikilvægt er að fylgst sé vel með blóðsykri einstaklinga þar sem það að koma auga á sykursýki snemma í sjúkdómsferlinu auðveldar alla meðferð við honum. Geta einstaklingar haft sker sykurþol án þess að vita af því.
Er það undanfarin sykursýki 2 og því mikilvægt að bregðast sem fyrst við.
Mikilvægt er að koma fastandi í blóðsykursmælingu
Einnig er boðið upp á eftifylgni
Verð: 30mín 9000kr

Verð: 30 mín 9000 kr

SVANFRÍÐUR INGA GUÐBJÖRNSDÓTTIR

HJÚKRUNARFRÆÐINGUR

svanfridur(hjá)endurheimt.is