Infrarauð meðferð

Infrarauð meðferð

Infrarauð meðferð er árangursrík meðferð eftir umhverfisveikindi og styður vel við heildrænan bata.

Tíminn er 45 mín og þú liggur umvafin(n) infra rauðum poka sem svipar til svefnpoka, þú slakar á í notarlegu og afslappandi umhverfi.

í Infrarauðri meðferð máttu búast við að svitna mikið og hefur það góð áhrif á afeitrun líkamans, einnig styður það við aukin svefngæði og slökun.

Infrarauð meðferð er verkjastillandi og dregur úr bjúgsöfnun og talið er að einstaklingur brenni allt frá 600 hitaeiningum í hverjum tíma og getur því stuðlað að þyngdartapi.
Tíminn fer þannig fram að þú mætir til okkar í jogging fötum, þú kemur þér vel fyrir í infra rauða pokanum,

Mikilvægt er að drekka vel af vatni eftir tímann.