Höfuðbeina- og spjaldhryggjarmeðferð

Meðferðin

Höfuðbeina- og spjaldhryggjarmeðferð er afar milt meðferðarform þar sem unnið er með bandvef og himnukerfi líkamans. Meðferðaraðilinn notar létta snertingu sem leiðir til djúprar slökunar og losar um spennu og verki í líkamanum. Með því eykst orku- og vökvaflæði og vellíðan. Í meðferðinni geta komið upp bældar tilfinningar eftir ýmis áföll sem sitja í vefjum líkamans og vinn ég með þær í gegnum líkamsvitund án þess að fara í huglægt í áfallið. Höfuðbeina- og spjaldhryggjarmeðferð hentar öllum vegna ýmissa kvilla, sem dæmi  ungbarnakveisu, líkamsverkja, samgróninga, streitu, vefjagigtar, kulnunar ofl. en meðferðin styður sjálfsheilunarferli líkamans. Meðferðin tekur um klukkutíma.

 

 

 

 

 

 

 

Verð:

 

50 mín – 13.800kr

Hægt er að fá kvittun fyrir tímum sem er oft niðurgreidd af stéttarfélögum.

 

Jóhanna Bríem

Höfuðbeina- og spjaldhryggjarjafnari

 

Tímapantanir:
johanna(hjá)endurheimt.is og í síma 565-5500
Forsíða
Um okkur
Liðsheildin
Sjúkraþjálfun
Meltingar- og næringarráðgjöf
Heilsufarsmælingar
Markþjálfun
Fræðsla
Námskeið
Umhverfisveikindi - Mygla - Efnaóþol
Hafa samband

Lyngháls 4                          (gengið inn bakatil)                  110 Reykjavík                          Sími: 565-5500 endurheimt@endurheimt.is

9:00-13:00 afgreiðslan opin 8:00–16:00 símsvörun