Helga Ágústsdóttir

Lögg. sjúkraþjálfari

 

Ég útskrifaðist sem sjúkraþjálfari frá Háskóla Íslands árið 2003. Árið 2008 lá leið mín í jógakennaranám og svo í markþjálfun árið 2018. Ég sótti námskeið  í hjá Endurmenntun HÍ ,,Hugræn atferlismeðferð í lífi og starfi“  haustið 2019 -2020 þar sem hópurinn naut leiðsagnar reyndra sálfræðinga og hvernig nýta megi aðferðir hugrænnar atferlismeðferðar (HAM) í daglegu lífi. Núna er stefnan tekin á framhaldsnám í markaþjálfun vorið 2022.  Sá lifir sem lærir!

Ég tek að mér markþjálfun fyrir einstaklinga sem vilja ná lengra og finna nýjar leiðir í lífinu. Einnig er hægt að panta tíma í sjúkraþjálfun með beiðni frá lækni vegna tiltekins heilsufarsvanda.

Ég bíð upp á kynningarviðtal ef þú vilt kynna þér nánar hvort að markþjálfun hentar fyrir þig.

Hægt er að bóka tíma hér: helga@endurheimt.is .

Kynningaviðtal í markþjálfun 30 mín  –  6.500 kr.

Stakur tími í markþjálfun 60 mín – 13.000 kr

Markþjálfun – 3 tímar – 27.900 kr.

Gjaldskrá í sjúkraþjálfun er samkvæmt gjaldskrá Sjúkratrygginga Íslands, auk viðbótargjalds sérfræðings fyrir hvern tíma.  Mörg stéttarfélög taka þátt í  niðurgreiðslu vegna kostnaðar við sjúkraþjálfun.  

Fagþekking og námskeið

Meðmæli

 

 

Forsíða
Um okkur
Liðsheildin
Sjúkraþjálfun
Meltingar- og næringarráðgjöf
Heilsufarsmælingar
Markþjálfun
Fræðsla
Námskeið
Umhverfisveikindi - Mygla - Efnaóþol
Hafa samband

Lyngháls 4                          (gengið inn bakatil)                  110 Reykjavík                          Sími: 565-5500 endurheimt@endurheimt.is

9:00-13:00 afgreiðslan opin 8:00–16:00 símsvörun