DNA  greiningar

DNA Prófanir

  • Það er bæði einfalt og árangursríkt að fara í DNA greiningu
  • Þú færð sent próf til þín sem einfalt er að taka (þú færð sendar ýtarlegar leiðbeiningar)
  • Þú sendir testið út á rannsóknarstofun Nordic laboratories (innifalið í verði)
  • Niðurstöður liggja fyrir innan 3-4 vikna
  • Meðferðaraðili setur upp ýtarlega heilsufars handbók með öllum þínum
  • Þú færð leiðbeiningar út frá þínum genum með rétta fæðu, bætiefni, æfingar og margt fleira

DNA HEALTH
Ef þú veist að það sé til dæmis saga um viss krabbamein eða hjartasjukdóma í fjölskyldunni þinni þá er einfalt að taka DNA health próf og athuga hvort þú berir stökkbreytt gen sem geta þróaðst út í þessa sjúkdóma. Með lifnaðarháttum getum við haft stjórna á þessum genum og hindrað það að neikvæð tjáning genanna eigi sér stað.

DNA DIET
Ertu orðin þreytt á að vera í átaki eða megrun og ert komin í marga hringi með það hvaða matarræði hentar þér best?
Einfalt DNA diet próf segir þér nákvamlega hvaða matarræði hentar þér best, hvað þú átt að forðast og hvað þú þarft að gera til að halda kjörþyngd og minnka líkur á lífstílstengdum sjúkdómum.

DNA SPORT
Viltu ná langt í þinni íþróttagrein?
Stefnir þú alla leið?
Með DNA sport prófinu færðu allar þær upplýsingar sem þú þarft til að ná alla leið, hvenar dags áttu að æfa, á hvaða álagi er best að æfa, hvernig er þín endurheimt og hversu mikið er gott fyrir þig að æfa.

Ég er viðurkenndur DNA life meðferðaraðli, útbúin verður ýtarleg heilsufarsskýrsla sem útskýrir nákvamlega hver næstu skref verða í meðferð. Meðferð verður ekki einstaklingsmiðaðri.

Verð:

Fyrsti tími : 60 mín, innifalið er ýtarleg heilsufarsskýrsla út frá DNA niðurstöðum  24.900 kr 

Athugið að greitt er sérstaklega fyrir prófið

Linda Gunnarsdóttir
Lögg. sjúkraþjálfari og Functional Medicine
linda(hjá)endurheimt.is