Sjúkraþjálfun/rágjöf

Sjúkraþjálfun/rágjöf

Sjúkraþjálfarar stuðla að auknum lífsgæðum fólks með því að huga að líkamlegri, huglægri, tilfinningalegri og félagslegri vellíðan. Þeir starfa innan heilbrigðisgeirans við heilsueflingu, forvarnir, meðferð, þjálfun og endurhæfingu.Ég legg mikla áherslu á að hugað sé...